F3-klúbburinn - Vildarvinir skákíþróttarinnar á ÍslandiF3-klúbburinn er stofnaður til heiðurs þremur snillingum skáksögunnar, Williard Fiske, Bobby Fischer og Friðriki Ólafssyni. Markmið klúbbsins er að styðja við íslenskt skáklíf og efla með margvíslegum hætti, en veita félagsmönnum jafnframt ómældar gleðistundir í tengslum við þessa merku og göfugu hugaríþrótt. Skáksambandi Íslands væri heiður af því að þú þekktist boð um að ganga í F3-klúbbinn og njóta alls þess sem þar verður í boði. Félagsgjöld eru 2.000 kr. á mánuði. Markmið klúbbsins er að styðja við íslenskt skáklíf og efla með margvíslegum hætti, en veita félagsmönnum jafnframt ómældar gleðistundir í tengslum við þessa merku og göfugu hugaríþrótt. Fyrsta verkefni klúbbsins er að styðja við kaup á taflbúnaði fyrir SÍ.Frekari upplýsingar má finna í PDF-viðhengi |