Póstlisti
Skráđu netfangiđ ţitt og fáđu tilkynningar sendar í tölvupósti
Nafn
Afskrá

 

 

Íslandsmeistarar frá árinu 1913

Íslandsmeistarar

Skákir og mótstöflur

Með því að hlaða niður skránni sem vísað er í að neðan, þá getur þú nálgast 2076 skráir sem tefldar hafa verið í Landsliðsflokki á Skákþingi Íslands frá árinu 1969 til 2012. Það vantar að vísu mótin frá árunum 75,77,78,83,85,89 og 92. Skákirnar eru á ChessBase formi og er hægt að opna skrána í því forriti eða þá í fríu útgáfunni - ChessBase Reader ( http://www.fritzload.com/download/cbreadersetup.exe ). Í "Tournament" dálknum getur þú meira að segja klikkað á nafn mótsins og þá birtist mótstaflan í öllu sínu veldi !

Skákir frá Landsliðsflokki Skákþing Íslands 1969-2012

ţriđjudagur 21 maí 05 2019
Nýjustu fréttir
Íslandsmót öldunga 65 ára og eldri verður haldið laugardaginn 10....
Fyrri hluti Íslandsmóts skákfélaga 2016-2017 fer fram dagana 29. sept...
Lenka...
Lenka Ptácníková (2136) varð í gær Íslandsmeistari...
Fréttir frá Skák.is