Póstlisti
Skráđu netfangiđ ţitt og fáđu tilkynningar sendar í tölvupósti
Nafn
Afskrá

 

 

Áskorendaflokkur Skákþings Íslands fer fram dagana 15.  - 24. apríl  n.k. . Mótið mun fara fram í Faxafeni 12, Reykjavík.   Efstu tvö sætin gefa föst sæti í Landsliðsflokki 2012.

Dagskrá:

 • Föstudagur, 15. apríl, kl. 18.00, 1. umferð
 • Laugardagur, 16. apríl, kl. 14.00, 2. umferð
 • Sunnudagur, Frídagur
 • Mánudagur, 18. apríl, kl. 18.00, 3. umferð
 • Þriðjudagur, 19. apríl, kl. 18.00, 4. umferð
 • Miðvikudagur, 20. apríl, kl. 18.00, 5. umferð
 • Fimmtudagur, 21. apríl, Frídagur
 • Föstudagur, 22. apríl, kl. 11.00, 6. umferð
 • Föstudagur, 22. apríl, kl. 17.00, 7. umferð
 • Laugardagur, 23. apríl, kl. 14.00, 8. umferð
 • Sunnudagur, 24. apríl, kl. 14.00, 9. umferð


Umhugsunartími:

90 mín. + 30 sek. til að ljúka.

Verðlaun:  

 • 1. 40.000.-
 • 2. 25.000.-
 • 3. 15.000.-

Aukaverðlaun:

 • U-2000 stigum           8.000.-
 • U-1600 stigum           8.000.-
 • U-16 ára                    8.000.-
 • Kvennaverðlaun         8.000.-
 • Fl. stigalausra            8.000.-

Aukaverðlaun eru háð því að a.m.k. 5 keppendur séu í hverjum flokki og eingöngu er hægt að vinna til einna aukaverðlauna.  Reiknuð verða stig séu fleiri en einn í efsta sæti.  Stigaverðlaunin miðast við íslensk skákstig.

Þátttökugjöld:

 • 18 ára og eldri            3.000.-
 • 17 ára og yngri           2.000.-


Skráning:

Skráningu skal senda í tölvupósti á skaksamband@skaksamband.is eða tilkynna í síma 568 9141 virka daga kl. 10-13 í síðasta lagi 11. apríl 2011.  Einnig er hægt  að skrá sig beint á Skák.is.

Skráðir keppendur

ţriđjudagur 18 júní 06 2019
Nýjustu fréttir
Íslandsmót öldunga 65 ára og eldri verður haldið laugardaginn 10....
Fyrri hluti Íslandsmóts skákfélaga 2016-2017 fer fram dagana 29. sept...
Lenka...
Lenka Ptácníková (2136) varð í gær Íslandsmeistari...
Fréttir frá Skák.is