Póstlisti
Skráđu netfangiđ ţitt og fáđu tilkynningar sendar í tölvupósti
Nafn
Afskrá

 

 

Skákþing Íslands  - Flugfélagsmótið 2011

Landsliðsflokkur fer að þessu sinni fram á Eiðum í næsta nágrenni við Egilsstaði  (11 km) dagana 15.-23.apríl.

Héðinn Steingrímsson Íslandsmeistari 2011

Héðinn hlaut 7,5 vinning og leiddi mótið allt frá byrjun.  Bragi varð annar með 6,5 vinning og Henrik þriðji með 6 vinninga.    Verðskuldaður sigur Héðins sem tefldi best allra á mótinu og var taplaus.  

Með sigrinum tryggir Héðinn sér þátttökurétt í landsliðsi Íslands sem Íslandsmeistari og þátttökurétt í EM einstaklinga á næsta ári.

Landsliðsflokkur

Hér að neðan má finna helstu upplýsingar um mótið.

Pairings & Results / Pörun og úrslitInfo / upplýsingar
Live games / Bein útsendingGames (pgn)       
Myndir

Þátttakendur:

  1. SM Héðinn Steingrímsson (2554)
  2. SM Henrik Danielsen (2533)
  3. AM Stefán Kristjánsson (2483)
  4. AM Bragi Þorfinnsson (2417)
  5. SM Þröstur Þórhallsson (2387)
  6. FM Ingvar Þór Jóhannesson (2338)
  7. AM Guðmundur Kjartansson (2327)
  8. FM Róbert Lagerman (2320)
  9. Guðmundur Gíslason (2291)
  10. Jón Árni Halldórsson (2195)

Til að ná stórmeistaraáfanga þarf 7 vinninga en til að ná áfanga að alþjóðlegum meistaratitli þarf 5½ vinning. 

Mótsblað 2011 gefið út af Skáksambandi Austurlands

Frettabl2011.pdf

 

Umferðir

Vikudagur

Dags.

Tími

1

Föstudagur

15.4.2011

14:00

2

Laugardagur

16.4.2011

14:00

3

Sunnudagur

17.4.2011

14:00

4

Mánudagur

18.4.2011

14:00

5

Þriðjudagur

19.4.2011

14:00

6

Miðvikudagur

20.4.2011

14:00

7

Fimmtudagur

21.4.2011

14:00

8

Föstudagur

22.4.2011

14:00

9

Laugardagur

23.4.2011

09:00

 

Skákþing Íslands 2011 - Kvennaflokkur
4. - 18. nóvember í húsnæði SÍ
Heimasíða mótsins


Elsa María Kristínardóttir Íslandsmeistari kvenna 2011

Skákþing Íslands - áskorendaflokkur

Pairings & Results / Pörun og úrslitLive games / Bein útsending
Upplýsingar

Áskorendaflokkur Skákþings Íslands fer fram dagana 15.  - 24. apríl  n.k. . Mótið mun fara fram í Faxafeni 12, Reykjavík.   Efstu tvö sætin gefa föst sæti í Landsliðsflokki 2012.

Úrslitakeppni áskorendaflokks

Faxafeni  -   21. - 23.sept 2011

Davíð Kjartansson - Halldór Pálsson

2:0

1.round

Miðvikudag kl 19:30

2.round

Föstudag kl 19:30

mánudagur 24 júní 06 2019
Nýjustu fréttir
Íslandsmót öldunga 65 ára og eldri verður haldið laugardaginn 10....
Fyrri hluti Íslandsmóts skákfélaga 2016-2017 fer fram dagana 29. sept...
Lenka...
Lenka Ptácníková (2136) varð í gær Íslandsmeistari...
Fréttir frá Skák.is