Póstlisti
Skráđu netfangiđ ţitt og fáđu tilkynningar sendar í tölvupósti
Nafn
Afskrá

 

 

Tímamörk:

Almenn tímamörk FIDE:

1 klst. og 30 mín + 30 sek. á leik fyrstu 40 leikina, 30 mín. + 30 sek. á leik til að ljúka.

Dagskrá:

1.umferð: Miðvikudag 31.mars kl 17:00 - 22:00

2.umferð: Fimmtudag 1.apríl  kl 14:00 - 19:00

3.umferð: Föstudag 2.apríl  kl 14:00 - 19:00

4.umferð: Laugardag 3.apríl  kl 14:00 - 19:00

5.umferð: Sunnudag 4.apríl  kl 14:00 - 19:00

6.umferð: Mánudag 5.apríl  kl 14:00 - 19:00

7.umferð: Þriðjudag 6.apríl  kl 17:00 - 22:00

8.umferð: Miðvikudag 7.apríl  kl 17:00 - 22:00

9.umferð: Fimmtudag 8.apríl  kl 17:00 - 22:00

10.umferð: Föstudag  9.apríl  kl 17:00 - 22:00

11.umferð: Laugardag 10.apríl  kl 13:00 - 18:00

Verðlaun

1.sæti: 175.000kr

2.sæti: 125.000kr

3.sæti: 75.000kr

4.sæti: 50.000kr

Íslandsmeistarinn teflir í Ólympíuliði Íslands og einnig teflir hann fyrir Íslands hönd á EM einstaklinga 2011.

Ýmsar hagnýtar upplýsingar

Skákstjóri verður Ólafur Ásgrímsson. Teflt verður í íþróttamiðstöðinni Lágafelli í Mosfellsbæ. Sent verður beint út frá öllum skákum í Landsliðsflokki. Mæti keppandi meira en 30 mín of
seint á skákstað þá tapar hann skákinni.

mánudagur 17 júní 06 2019
Nýjustu fréttir
Íslandsmót öldunga 65 ára og eldri verður haldið laugardaginn 10....
Fyrri hluti Íslandsmóts skákfélaga 2016-2017 fer fram dagana 29. sept...
Lenka...
Lenka Ptácníková (2136) varð í gær Íslandsmeistari...
Fréttir frá Skák.is