Póstlisti
Skráđu netfangiđ ţitt og fáđu tilkynningar sendar í tölvupósti
Nafn
Afskrá

 

 

Með fyrirvara um breytingar

Guðmundur Magnús Daðason ( gudmundur.dadason@islandsbanki.is ) veitir nánari upplýsingar ef með þarf.

Tímamörk:

Almenn tímamörk FIDE:

1 klst. og 30 mín + 30 sek. á leik fyrstu 40 leikina, 30 mín. + 30 sek. á leik til að ljúka.

Dagskrá:

Þriðjudagur 1.september: 7:30 Mæting í flug til Ísafjarðar

1.umferð: Þriðjudag 1.september kl 16:00 - 21:00

2.umferð: Miðvikudag 2.september kl 16:00 - 21:00

3.umferð: Fimmtudag 3.september kl 16:00 - 21:00

4.umferð: Föstudag 4.september kl 16:00 - 21:00

5.umferð: Laugardag 5.september kl 13:00 - 18:00

6.umferð: Sunnudag 6.september kl 13:00 - 18:00

7.umferð: Mánudag 7.september kl 16:00 - 21:00

8.umferð: Þriðjudag 8.september kl 16:00 - 21:00

9.umferð: Miðvikudag 9.september kl 16:00 - 21:00

10.umferð: Fimmtudag 10.september kl 16:00 - 21:00

11.umferð: Föstudag 11.september kl 13:00 - 18:00

Hraðskákkeppni Taflfélaganna: Föstudag 11 september kl 20:00 - 22:30

Hraðskákmót Íslands:  Laugardag 12.september kl 13:00 - 16:00

Lokahóf skákhátíðarinnar: Laugardag 12.september kl 19:00

Golfhraðskákmót Íslands: Sunnudag 13.september kl 10:00 - 13:00

Brottför: Sunnudag 13.september  mæting kl 12:50 eða kl 17:55 á Ísafirði í flug.

Verðlaun

1.sæti: 175.000kr

2.sæti: 125.000kr

3.sæti: 75.000kr

4.sæti: 50.000kr

Ferðir, gisting og fæði fyrir keppendur í Landsliðsflokki

Keppendum er séð fyrir ferðum til og frá Bolungarvík. Gist verður í íbúðagistingu og hver keppandi verður í sér herbergi. Keppendur fá hádegismat. Internettenging verður í öllum gistirýmum. 

26.8 (frá Gumma Daða):.

5 keppendur verða í tveim íbúðum í blokkunum ofarlega í bænum (2 og 3 í íbúð).

5 keppendur verða í stóru heimahúsi neðar í bænum.

Gummi G og Maggi P verða í heimahúsi.

Óli Ásgríms verður sér í eins manns íbúð.

Við höfum ekki raðað mönnum niður í herbergi en munum væntanlega gera það fljótlega

Ýmsar hagnýtar upplýsingar

Skákstjóri verður Ólafur Ásgrímsson. Teflt verður í Safnaðarsalnum í Bolungarvík. Sent verður beint út frá öllum skákum í Landsliðsflokki.

Góður golfvöllur er í Bolungarvík ( http://www.vikari.is/index.asp?m=1&cat=1&pageid=3798 ). Keppendur á skákhátíðinni í Bolungarvík fá afslátt af teiggjöldum, þannig að þau verð 500kr í stað 1500kr (Golfklúbburinn niðurgreiðir um 500kr og Taflfélag Bolungarvíkur um 500kr).

KSÍ sparkvöllur er bakvið grunnskólann.

Opnunartímar Íþróttamiðstöðvarinnar Árbær (sundlaug og líkamsrækt): http://bolungarvik.is/efni.asp?id=124&fl=19

Ágætis skyndibita (m.a. mjög góðar pizzur) er hægt að fá í Shell-skálanum.

Veiðileyfi (fyrir Jón Viktor!) í Syðridalsvatni  ( http://www.veidikortid.is/?PageID=29 ) og Ósá fást í Shell-skálanum.

Vatnasund (Gummi Gísla!) er hægt að stunda í Syðridalsvatni ( http://www.bb.is/Pages/26?NewsID=102422 ).

Opna Bolungarvíkurmótið í skák

Miðvikudagur 9.september: Mæting í flug kl 16:30

1.-3.umferð - Atskákir:  Miðvikudagur 9.september kl 20:00 - 23:00

4.umferð:  Fimmtudagur 10.september kl 10:00 - 15:00

5.umferð:  Fimmtudagur 10.september kl 17:00 - 22:00

6.umferð:  Föstudagur 11.september kl 09:00 - 14:00

7.umferð:   Föstudagur 11.september kl 15:00 - 20:00

ţriđjudagur 23 apríl 04 2019
Nýjustu fréttir
Íslandsmót öldunga 65 ára og eldri verður haldið laugardaginn 10....
Fyrri hluti Íslandsmóts skákfélaga 2016-2017 fer fram dagana 29. sept...
Lenka...
Lenka Ptácníková (2136) varð í gær Íslandsmeistari...
Fréttir frá Skák.is