Póstlisti
Skráđu netfangiđ ţitt og fáđu tilkynningar sendar í tölvupósti
Nafn
Afskrá

 

 

 

      Reykjavík Glitnir Blitz 2008

Hinn 12. mars 2008 fór fram veglegt hraðskákmóti í Ráðhúsi Reykjavíkur – og var það lokaáfanginn í glæsilegri skákhátíð, sem styrkt var veglega af Glitni og

Reykjavíkurborg.

 

Þetta var í annað skiptið að Glitnir Blitz fer fram, en stórmótið frá 2006 þóttist takast afskaplega vel. Meðal keppenda þá voru Vishy Anand, Magnus Carlsen og Júdít Polgar. Að þessu sinni var mótið tiltölulega sterkt, en flestir þeirra skákmanna, sem tóku þátt í Reykjavíkurskákmótinu, skráðu sig til leiks, enda verðlaun góð. Einnig fjölmenntu skákmenn af öllum stigum til leiks.

 

23 stigahæstu keppendurnir komust beint í 2. umferð, en aðrir öttu kappi. Meðal óvæntra úrslita var, að hraðskákmeistari TR, Kristján Örn Elíasson, sigraði tékknesku skákkonuna Jönu Jackovu, sem skömmu síðar lagi sjálfan Anatoly Karpov að vell í glæsilegri sóknarskák., og Karl Thoroddsen lagði Lárus Knútsson. Úrslit 1. umferðar urðu:

 

1

.Simutowe Amon

2-0

Ingvason Johann

2

.Hammer Jon Ludvig

2-0

Ragnarsson Johann

3

.Gunnarsson Arnar

2-0

Bergsson Stefan

4

.Gunnarsson Jon Viktor

2-0

Cross Ted

  5.

Lie Espen

2-0

Einarsson Einar Kristinn

6

.Gaponenko Inna

2-0

Rodriguez Fonseca Jorge

7.

Paehtz Elisabeth

2-0

Vigfusson Vigfus

8

.Tania Sachdev

2-0

Jonasson Jonas

9

.Thorfinnsson Bragi

2-0

Kjartansson Olafur

10

.Nyzhnyk Illya

2-0

Omarsson Dadi

11

.Ulfarsson Magnus Orn

1,5-0,5

Gretarsdottir Lilja

12.

Robson Ray

2-1

Gunnhallsson Arngrimur

13

.Sareen Vishal

1,5-0,5

Arnalds Stefan

14

.Jackova Jana

0-2

Eliasson Kristjan Orn

15

.Grandelius Nils

2-0

Brynjarsson Helgi

16

.Vasilevich Tatjana

2-0

Sigurjonsson Siguringi

17.

Thorfinnsson Bjorn

2-0

Gudfinnsson Saebjorn

18

.Lagerman Robert

0-2

Thorsteinsdottir Hallgerdur

19

.Zozulia Anna

2-0

Fridgeirsson Dagur Andri

20

.Nemcova Katerina

2-0

Traustason Ingi Tandri

21

.Johannesson Ingvar Thor

2-0

Sigurdsson Gretar Ass

22.

Bergsson Snorri

2-0

Masson Vidar

23

Sigfusson Sigurdur

2-0

Magnusson Thorlakur

24

Sanchez Castillo Sarai

2-0

Brynjarsson Eirikur Orn

25

Olafsson David

2-0

Holm Fridgeir

26

Kjartansson Gudmundur

2-0

Johannsdottir Johanna Bjorg

27

Gretarsson Andri A

2-0

Helgadottir Sigridur Bjorg

28

Kjartansson David

2-0

Hauksson Helgi

29

Genzling Alain

2-0

Thorarensen Adalsteinn

30

Thorsteinsson Arnar

2-0

Tryggvason Asgeir

31

Gretarsson Hjorvar Steinn

2-0

Larusson Agnar Darri

32

Grover Sahaj

2-0

Andrason Pall

33

Halldorsson Bragi

2-0

Lee Gudmundur Kristinn

34

Gunnarsson Gunnar K

2-0

Gudbrandsson Geir

35

Narayanan Srinath

2-0

Sigurdsson Birkir Karl

36

Sigurpalsson Runar

2-0

Johannesson Petur

37

Runarsson Gunnar

2-0

Finnsson Finnur

38

Sigurjonsson Stefan Th

2-0

Kristbergsson Bjorgvin

39

Berg Runar

2-0

Petursson Magnus Vignir

40

Steil-Antoni Fiona

2-0

Sigurdsson Kristjan Ari

41

Knutsson Larus

0-2

Thoroddsen Karl

Nú komu fallbyssurnar til leiks og vandaðist þá leikurinn fyrir hina stigalægri. Nokkur óvænt úrslit urðu, en meðal annars náði Karl Thoroddsen, sem hefur ekki teflt eins lengi og miðaldra menn muna, jafntefli í annarri skákinni gegn "Vélinni", Wang Yue. Ingvar Xzibit vann Vavrak, Sig. Daði vann Malisauskas og Davíð Kjartansson vann Jankovic. Úrslit 2. umferðar (64 manna úrslit):

   1

Wang Yue

1,5-0,5

Thoroddsen Karl

2

Wang Hao

2-0

Steil-Antoni Fiona

3

Mikhalevski Victor

1,5-0,5

Berg Runar

4

Malakhatko Vadim

2-0

Sigurjonsson Stefan Th

5

Caruana Fabiano

2-0

Runarsson Gunnar

6

Halkias Stelios

1,5-0,5

Sigurpalsson Runar

7

Meier Georg

2,0-1

Narayanan Srinath

8

Al-Modiahki Mohamad

1,5-0,5

Gunnarsson Gunnar K

9

Dizdar Goran

2,0-1

Halldorsson Bragi

10

Stefansson Hannes

2-0

Grover Sahaj

11

Lie Kjetil A

2-0

Gretarsson Hjorvar Steinn

12

Miezis Normunds

2-0

Thorsteinsson Arnar

13

Adly Ahmed

2,0-1

Genzling Alain

14

Jankovic Alojzije

0-2

Kjartansson David

15

Kveinys Aloyzas

2-0

Gretarsson Andri A

16

Danielsen Henrik

2,0-1

Kjartansson Gudmundur

17

Moradiabadi Elshan

1,5-0,5

Olafsson David

18

Carlsson Pontus

2-0

Sanchez Castillo Sarai

19

Malisauskas Vidmantas

1-2,0

Sigfusson Sigurdur

20

Kristjansson Stefan

1,5-0,5

Bergsson Snorri

21

Vavrak Peter

1,0 -2,0

Johannesson Ingvar Thor

22

Stefanova Antoaneta

2-0

Nemcova Katerina

23

Arakhamia-Grant Ketevan

1,0-2,0

Zozulia Anna

24

Simutowe Amon

2-0

Thorsteinsdottir Hallgerdur

25

Hammer Jon Ludvig

2-0

Thorfinnsson Bjorn

26

Gunnarsson Arnar

2-0

Vasilevich Tatjana

27

Gunnarsson Jon Viktor

1,5-1,5

Grandelius Nils

28

Lie Espen

2-0

Eliasson Kristjan Orn

29

Gaponenko Inna

0,5-1,5

Sareen Vishal

30

Paehtz Elisabeth

1-2,0

Robson Ray

31

Tania Sachdev

2.0-1

Ulfarsson Magnus Orn

32

Thorfinnsson Bragi

2,0-1

Nyzhnyk Illya

Nú stóðu aðeins fallbyssurnar eftir, mis kraftmiklar þó. Hér gerðist það, að ófarir "Vélarinnar", Wang Yue, gegn afkomendum Þorfinns Björnssonar hélt áfram. Eldri bróðurinn, Björn, hafði sigrað Yue í Reykjavíkurmótinu, 1. umferð, en sá yngri, Bragi, tók hann nú 2-0. Spaugsamir menn töldu nú, að Kínverjar hefðu áhuga á að fá Þorfinn austur eftir til erfðafræðilegra rannsókna. Úrslit 3. umferðar (32 manna úrslit) voru að öðru leyti mikið til eftir "bókinni":

GM

Wang Yue

0-2

IM

Thorfinnsson Bragi

GM

Wang Hao

2-0

IM

Tania Sachdev

GM

Mikhalevski Victor

2-1

FM

Robson Ray

GM

Malakhatko Vadim

2-1

IM

Sareen Vishal

GM

Caruana Fabiano

2-0

IM

Lie Espen

GM

Halkias Stelios

2-0

IM

Gunnarsson Jon Viktor

GM

Meier Georg

1,5-0,5

IM

Gunnarsson Arnar

GM

Al-Modiahki Mohamad

0-2

IM

Hammer Jon Ludvig

GM

Dizdar Goran

1,5-0,5

IM

Simutowe Amon

GM

Stefansson Hannes

2-0

IM

Zozulia Anna

GM

Lie Kjetil A

2-1

GM

Stefanova Antoaneta

GM

Miezis Normunds

2-0

FM

Johannesson Ingvar Thor

GM

Adly Ahmed

2-1

IM

Kristjansson Stefan

FM

Kjartansson David

1,5-1,5

FM

Sigfusson Sigurdur

GM

Kveinys Aloyzas

1,5-0,5

GM

Carlsson Pontus

GM

Danielsen Henrik

0,5-1,5

GM

Moradiabadi Elshan

Davíð Kjartansson hafði lagt Ingvar Xzibit að velli í 32 manna úrslit og náði nú jöfnu gegn "Mikka". Hannes tapaði gegn Georg Maier, þeim sem hafði tekist að knýja fram jafntefli gegn einhverjum Sneott Bergssyni í 1. umferð Reykjavíkurskákmótsins. Úrslit 4. umferðar (16 manna úrslit):

Thorfinnsson Bragi

0-2

GM

Moradiabadi Elshan

Wang Hao

2-1

GM

Kveinys Aloyzas

Mikhalevski Victor

1,5-1,5

FM

Kjartansson David

Malakhatko Vadim

0-2

GM

Adly Ahmed

Caruana Fabiano

2-0

GM

Miezis Normunds

Halkias Stelios

1,5-1,5

GM

Lie Kjetil A

Meier Georg

2-0

GM

Stefansson Hannes

Hammer Jon Ludvig

0-2

GM

Dizdar Goran

 

Enginn Íslendingur var nú eftir, þegar átta stórmeistarar sátu enn að tafli. Úrslit 5. umferðar (átta manna úrslit):

 

Moradiabadi Elshan

2-0

GM

Dizdar Goran

Wang Hao

2-0

GM

Meier Georg

Mikhalevski Victor

2-1

GM

Halkias Stelios

Adly Ahmed

1-2

GM

Caruana Fabiano

Hart var barist í undanúrslitunum, þar sem hinn kínverski Hao lagði "Mikka" og Íraninn Moradiabadi vann Ítalann Caruana.

 Undanúrslit:

GM

Moradiabadi Elshan

1,5-0,5

GM

Caruana Fabiano

GM

Wang Hao

2-0

GM

Mikhalevski Victor

Úrslit:

 

Kínverski stórmeistarinn Wang Hao sigraði íranska stórmeistarann Elshan Morabiabadi í úrslitum Reykjavík Blitz 1,5-0,5.  

 

 

mánudagur 20 maí 05 2019
Nýjustu fréttir
Íslandsmót öldunga 65 ára og eldri verður haldið laugardaginn 10....
Fyrri hluti Íslandsmóts skákfélaga 2016-2017 fer fram dagana 29. sept...
Lenka...
Lenka Ptácníková (2136) varð í gær Íslandsmeistari...
Fréttir frá Skák.is