Póstlisti
Skráđu netfangiđ ţitt og fáđu tilkynningar sendar í tölvupósti
Nafn
Afskrá

 

 

Fréttir
09.05.10
Emil og Kristófer Íslandsmeistarar í skólaskák
Emil og Kristófer...

Emil Sigurðarson, Laugalækjaskóla í Reykjavík, og Kristófer Gautason, Grunnskólanum í Vestmannaeyjum urðu í dag Íslandsmeistarar í skólaskák.   Emil í eldri flokki (8.-10. bekk) á sínu fyrsta ári í þeim flokki og Kristófer í yngri flokki (1.-7. bekk).   Báðir tryggðu þér sigur í lokaumferðinni.  Emil með jafntefli gegn Erni Leó Jóhannssyni, sem varð annar, og Kristófer með sigri á Oliveri Aroni Jóhannessyni, sem var efstur fyrir umferðina, í yngri flokki.   

Alls tóku 24 skákmenn þátt í Landsmótinu úr öllum kjördæmum.   Landsmótsstjóri og aðalskákstjóri var Páll Sigurðsson en honum til aðstoðar var Ólafur S. Ásgrímsson.

Nánar á: http://www.skak.blog.is/blog/skak/entry/1053160/

mánudagur 24 júní 06 2019
Nýjustu fréttir
Íslandsmót öldunga 65 ára og eldri verður haldið laugardaginn 10....
Fyrri hluti Íslandsmóts skákfélaga 2016-2017 fer fram dagana 29. sept...
Lenka...
Lenka Ptácníková (2136) varð í gær Íslandsmeistari...
Fréttir frá Skák.is