Póstlisti
Skráđu netfangiđ ţitt og fáđu tilkynningar sendar í tölvupósti
Nafn
Afskrá

 

 

Fréttir
29.03.10
Jón Kristinn Íslandsmeistari barna 2010
Jón Kristinn...

Jón Kristinn Þorgeirsson sigraði á Íslandsmóti barna annað árið í röð í dag í Vestmannaeyjum. Jón Kristinn sem er frá Akureyri sigraði alla andstæðinga sína og hlaut 8 vinninga af 8 mögulegum.    Í öðru sæti varð Sigurður A. Magnússon, frá Vestmannaeyjum, varð annar með 6,5 vinning og í 3.-5. sæti urðu Jörgen Freyr Ólafsson, Róbert Aron Eysteinsson og Róbert Leó Jónsson með 5,5 vinning.

Árgangaverðlaun skiptust bróðurlega milli helstu félaga, en þau hlutu:

 1999  Jón Kristinn Þorgeirsson, Skákfélagi Akureyrar
 2000  Dawid Kolka, Taflfélaginu Helli
 2001  Erik Daníel Jóhannesson, Skákdeild Hauka
 2002  Máni Sverrisson, Taflfélagi Vestmannaeyja
 2003  Vignir Vatnar Stefánsson, Taflfélagi Reykjavíkur

Keppendur voru 31, þar af komu 12 úr Reykjavík og tveir frá Akureyri, en aðrir voru heimamenn.

Nánar á skák.is: http://www.skak.blog.is/blog/skak/entry/1035908/

mánudagur 24 júní 06 2019
Nýjustu fréttir
Íslandsmót öldunga 65 ára og eldri verður haldið laugardaginn 10....
Fyrri hluti Íslandsmóts skákfélaga 2016-2017 fer fram dagana 29. sept...
Lenka...
Lenka Ptácníková (2136) varð í gær Íslandsmeistari...
Fréttir frá Skák.is