Fréttir
03.03.10
Hannes Hlífar á međal sigurvegara Reykjavíkurskákmótsins

Hannes Hlífar Stefánsson gerði stutt jafntefli við indverska stórmeistarann Abhijeet Gupta í lokaumferð Reykjavíkurskákmótsins og tryggði sér þannig sigur í mótinu ásamt Ivan Sokolov, Abhijeet Gupta og Yuriy Kuzubov. Þetta er í fimmta skipti sem Hannes sigrar á mótinu og í þriðja skiptið á röð! Sjá nánar lokastöðuna á: http://chess-results.com/tnr29384.aspx?art=1&rd=9&lan=1&flag=30&m=-1&wi=1000