Fréttir
29.03.09
Nýjar skákir komnar inn

4. umferð endurbætt og aukin er komin á netið, og jafnframt 5. umferð! Paul Frigge slær inn skákirnar af miklum móð og hefur staðið sig afskaplega vel. Skákáhugamenn geta nú leikið sér við að beita Fritzinum eða öðrum forritum á skákir meistaranna.
Nálgast má skákirnar á "pgn-síðu" Reykjavíkurskákmótsins.