Póstlisti
Skráđu netfangiđ ţitt og fáđu tilkynningar sendar í tölvupósti
Nafn
Afskrá

 

 

Fréttir
24.03.09
Umferđ eykst skyndilega á vef Skáksambandsins!
Umferđ eykst...

Það kemur reyndar ekki á óvart, að umferð hefur aukist skyndilega um vef Skáksambands Íslands, en t.d. voru tvöfalt fleiri heimsóknir í gær, 23. mars, en fyrradag, 22. mars, og töluverður fjöldi hefur komið inn á síðuna það sem af er degi 24. mars.

Mjög fullkomin vefmæling fylgir með vefsíðu Skáksambandsins og má lesa þar út margvíslegar upplýsingar yfir gestakomu á þeim tæpa mánuði, sem liðinn er frá opnun vefjarins. Athygli vekur, að um 75% heimsókna eru sjálfsprottnar, þ.e. gestir slá inn www.skaksamband.is eða koma inn á slóðina frá "bókamerki" í eigin vefskoðara. Tæplega 20% heimsókna koma frá tenglum (e. links) á öðrum síðum.

Listi þessara síðna er eftirfarandi:

- http://reykjavikchess.blogspot.com14141414
- http://www.skak.blog.is/blog/skak/10577181
- http://www.e3e5.com137137
- http://devaw.comConnection:%20close108109
- http://www.chess-international.de102102
- http://lenuw.comConnection:%20close8282
- http://skak.blog.is/blog/skak/64393
- http://www.skak.blog.is/blog/skak/entry/816295/6363
- http://main.uschess.org/content/view/9180/520/6161
- http://www.dsu.dk5454
- Annað10702173

Athygli vekur, að flestar heimsóknir koma frá bloggsíðu þeirri, sem sett var upp tímabundið vegna Reykjavíkurskákmótsins. Annað merkilegt er, að fleiri Bandaríkjamenn en Danir hafa áhuga á Reykjavik open, ef marka má tengsl Skáksambandssíðunnar við heimasíður skáksambanda í umræddum löndum!

mánudagur 24 júní 06 2019
Nýjustu fréttir
Íslandsmót öldunga 65 ára og eldri verður haldið laugardaginn 10....
Fyrri hluti Íslandsmóts skákfélaga 2016-2017 fer fram dagana 29. sept...
Lenka...
Lenka Ptácníková (2136) varð í gær Íslandsmeistari...
Fréttir frá Skák.is