Póstlisti
Skráđu netfangiđ ţitt og fáđu tilkynningar sendar í tölvupósti
Nafn
Afskrá

 

 

Fréttir
07.03.09
Íslandsmót barnaskólasveita hefst í dag
Íslandsmót...

Íslandsmót barnaskólasveita hefst í dag

Íslandsmót barnaskólasveita 2009 fer fram í Rimaskóla í Reykjavík dagana 7. og 8. mars nk.  Fyrri daginn verða tefldar 7 umferðir eftir Monradkerfi - umhugsunartími 15 mín. á skák fyrir hvern keppenda.  Seinni daginn tefla fjórar efstu sveitirnar um Íslandsmeistaratitilinn - allir við alla.

Hver skóli getur sent fleiri en eina sveit - en hver sveit er skipuð fjórum nemendum 1. - 7. bekkjar grunnskóla (auk varamanna).  Keppendur skulu vera fæddir 1996 eða síðar.

Dagskrá:                    

  • Laugardagur 7. mars  kl. 13.00          1.- 7. umferð
  • Sunnudagur 8. mars  kl. 12.00          Úrslit

Sigurvegari mótsins hlýtur rétt til þátttöku á Norðurlandamóti barnaskólasveita sem fram fer á Íslandi í september næstkomandi. 

Sjá nánari upplýsingar á www.skak.is og á heimasíðu mótsins hér á vefsvæði Skáksambandsins.

mánudagur 17 júní 06 2019
Nýjustu fréttir
Íslandsmót öldunga 65 ára og eldri verður haldið laugardaginn 10....
Fyrri hluti Íslandsmóts skákfélaga 2016-2017 fer fram dagana 29. sept...
Lenka...
Lenka Ptácníková (2136) varð í gær Íslandsmeistari...
Fréttir frá Skák.is