Fréttir
17.02.09
Búiđ ađ millifćra efni af gömlu síđunni

Lokið er yfirfærslu efnis frá hinni gömlu síðu Skáksambandsins yfir á þá nýju, þá sem hér sést. Heimasíða Skáksambandsins er því faktískt tilbúin í loftið.
Hönnuðir síðunnar og aðrir þeir, sem að henni komu, óska Skáksambandi Íslands til hamingju með nýju síðuna.