Fréttir
16.08.16
Lenka Íslandsmeistari kvenna

Lenka Ptácníková (2136) varð í gær Íslandsmeistari kvenna í áttunda skipti og í fimmta skipti í röð! Lenka vann Hallgerður Helga Þorsteinsdóttir (2014) vann Guðlaugu Þorsteinsdóttur (2051) í lokaumferðinni og komst upp að hlið hennar vinningalega séð og tók annað sætið eftir stigaútreikning.
Kjartan Maack, varaforseti SÍ, afhenti verðlaun mótsins að móti loknu.
Lenka hættar um 24 stig fyrir frammistöðuna sína á mótinu. Veronika hækkaði þó mest allra á mótinu eða um 28 skákstig.