Fréttir
28.04.16
Norđurlandamótiđ í skák 2016

Norðurlandamótið í skák verður haldið í Sastamala í Finnlandi dagana 22.-30. október nk. Teflt verður í fjórum flokkum
1) Sjálfu meistaramótinu - 12 manna lokaður flokkur - þar sem hvert skáksamband á tvo keppendur. Ætlast er til að þeir hafi a.m.k. 2350 skákstig.
2) Norðurlandamóti kvenna
3) NM öldunga (+50) - fæddir 1966 eða fyrr
4) NM öldunga (+65) - fæddir 1951 eða fyrr.
Ítarlegar upplýsingar um mótin fylgja með í PDF-viðhengi.