Fréttir
06.04.16
Feđgar og brćđur tefla í landsliđsflokki Íslandsmótsins í sk

Keppendalisti Íslandsmótsins í skák sem fram fer í Tónlistarskóla Seltjarnarness 31. maí - 11. júní liggur nú fyrir. Fjórir stórmeistarar, fjórir alþjóðlegir meistarar, tveir FIDE-meistarar og feðgar taka þátt í mótinu! Auk feðganna Jóhanns Ingvasonar og Örn Leó Jóhannssonar eru bræðurnir Bragi og Björn Þorfinnssynir skráðir til leiks.
Keppendalistinn
- GM Hjörvar Steinn Grétarsson (2580)
- GM Héðinn Steingrímsson (2574)
- GM Jóhann Hjartarson (2547)
- GM Stefán Kristjánsson (2464)
- IM Guðmundur Kjartansson (2457)
- IM Jón Viktor Gunnarsson (2454)
- IM Bragi Þorfinnsson (2426)
- IM Björn Þorfinnsson (2410)
- FM Davíð Kjartansson (2370)
- FM Guðmundur S. Gíslason (2280)
- Örn Leó Jóhannsson (2226)
- Jóhann Ingvason (2115)
Heimasíða mótsins verður sett upp fljótlega.