Póstlisti
Skráđu netfangiđ ţitt og fáđu tilkynningar sendar í tölvupósti
Nafn
Afskrá

 

 

Fréttir
06.04.16
Feđgar og brćđur tefla í landsliđsflokki Íslandsmótsins í sk
Feđgar og brćđur...

Keppendalisti Íslandsmótsins í skák sem fram fer í Tónlistarskóla Seltjarnarness 31. maí - 11. júní liggur nú fyrir. Fjórir stórmeistarar, fjórir alþjóðlegir meistarar, tveir FIDE-meistarar og feðgar taka þátt í mótinu! Auk feðganna Jóhanns Ingvasonar og Örn Leó Jóhannssonar eru bræðurnir Bragi og Björn Þorfinnssynir skráðir til leiks.

Keppendalistinn

 1. GM Hjörvar Steinn Grétarsson (2580)
 2. GM Héðinn Steingrímsson (2574)
 3. GM Jóhann Hjartarson (2547)
 4. GM Stefán Kristjánsson (2464)
 5. IM Guðmundur Kjartansson (2457)
 6. IM Jón Viktor Gunnarsson (2454)
 7. IM Bragi Þorfinnsson (2426)
 8. IM Björn Þorfinnsson (2410)
 9. FM Davíð Kjartansson (2370)
 10. FM Guðmundur S. Gíslason (2280)
 11. Örn Leó Jóhannsson (2226)
 12. Jóhann Ingvason (2115)

Heimasíða mótsins verður sett upp fljótlega.

mánudagur 24 júní 06 2019
Nýjustu fréttir
Íslandsmót öldunga 65 ára og eldri verður haldið laugardaginn 10....
Fyrri hluti Íslandsmóts skákfélaga 2016-2017 fer fram dagana 29. sept...
Lenka...
Lenka Ptácníková (2136) varð í gær Íslandsmeistari...
Fréttir frá Skák.is