Póstlisti
Skráđu netfangiđ ţitt og fáđu tilkynningar sendar í tölvupósti
Nafn
Afskrá

 

 

Fréttir
06.04.16
Fjórar íslenskar stúlkur tefla á NM stúlkna

Fjórar íslenskar stúlkur taka þátt í Norðurlandamóti stúlkna sem fram fer í Alta í Norður-Noregi í dagana 28. apríl - 1. maí. Það eru:

B-flokkur (16 ára og yngri)

  • Nansý Davíðsdóttir
  • Svava Þorsteinsdóttir

C-flokkur (12 ára og yngri)

  • Freyja Birkisdóttir
  • Batel Goitom Haile

Ekki tókst að senda stúlku í a-flokkinn (20 ára og yngri) þrátt fyrir þremur íslenskum stúlkum hafi verið boðið að tefla fyrir Íslands hönd.

Liðsstjóri hópsins verður Björn Ívar Karlsson.

mánudagur 24 júní 06 2019
Nýjustu fréttir
Íslandsmót öldunga 65 ára og eldri verður haldið laugardaginn 10....
Fyrri hluti Íslandsmóts skákfélaga 2016-2017 fer fram dagana 29. sept...
Lenka...
Lenka Ptácníková (2136) varð í gær Íslandsmeistari...
Fréttir frá Skák.is