Póstlisti
Skráđu netfangiđ ţitt og fáđu tilkynningar sendar í tölvupósti
Nafn
Afskrá

 

 

Fréttir
10.11.14
Örn Leó unglingameistari Íslands
Örn Leó...

Örn Leó Jóhannsson varð unglingameistari Ísland (u20) en mótið fór fram 7. og 8. nóvember. Örn Leó hlaut 5,5 vinning í 7 skákum. Oliver Aron Jóhannesson (2170) og Jón Kristinn Þorgeirsson (2059) urðu í 2.-3. sæti. Sigur Arnar verður að teljast fremur óvæntur enda aðeins fimmti í stigaröð keppenda. Örn tryggði sér sigur á mótinu með sigri á Oliver í lokaumferðinni.

Fimmtán keppendur tóku þátt. Skákstjórar voru Gunnar Björnsson og Páll Sigurðsson.

Hjörvar Steinn Grétarsson, stórmeistari, afhendi verðlaunin.

Nánar á Skák.is.

mánudagur 24 júní 06 2019
Nýjustu fréttir
Íslandsmót öldunga 65 ára og eldri verður haldið laugardaginn 10....
Fyrri hluti Íslandsmóts skákfélaga 2016-2017 fer fram dagana 29. sept...
Lenka...
Lenka Ptácníková (2136) varð í gær Íslandsmeistari...
Fréttir frá Skák.is