Póstlisti
Skráđu netfangiđ ţitt og fáđu tilkynningar sendar í tölvupósti
Nafn
Afskrá

 

 

Fréttir
30.07.14
Afar vel heppnađ skákstjóranámskeiđ
Afar vel heppnađ...

Afar vel heppnað alþjóðlegt skákstjóranámskeið fór fram síðustu helgi í húsnæði Skáksambands Íslands. Tíu áhugasamir tóku þátt í námskeiðinu. Kennarar voru Dr. Hassan Khalad og Omar Salama. Námskeiðinu lauk með prófi og nái menn prófinu þurfa þeir aðeins þrjú viðurkennd skákmót til að fá útnefningu sem FA-dómarar.

Nemendur voru afskaplega ánægðir með námskeiðið eins og eftirfarandi ummæli segja:

Áslaug Kristjánsdóttir

Takk fyrir fróðlegt og skemmtilegt námskeið!

Kristján Örn Elíasson

Glæsilegt!

Tek undir með þér; fróðlegt og skemmtilegt námskeið.

Takk fyrir mig. 

Valgarð Ingibergsson

Afar fróðlegu og skemmtilegu skákstjóranámskeiði lauk í kvöld , en það var haldið í húsakynnum skáksambandsins . Ég vil hér með þakka þeim fyrir er stóðu að þessu sem og öðrum þátttakendum.

mánudagur 17 júní 06 2019
Nýjustu fréttir
Íslandsmót öldunga 65 ára og eldri verður haldið laugardaginn 10....
Fyrri hluti Íslandsmóts skákfélaga 2016-2017 fer fram dagana 29. sept...
Lenka...
Lenka Ptácníková (2136) varð í gær Íslandsmeistari...
Fréttir frá Skák.is